Flutningsbúnaður fyrir hópleitartæki
Raförninn hefur sérhannað lausn til flutnings á hópleitartæki fyrir brjóstamyndatöku, fyrir Krabbameinsfélag Íslands. Um heildarlausn er að ræða sem felur í sér uppsetningu á öllu sem fylgir skoðuninni: Röntgentæki, tölvum, hugbúnaði og búningsklefum. Tækið er flutt í einangraðri kerru sem í er sérhannað kerfi sem viðheldur réttu hitastigi og gefur viðvörunarmerki ef hiti fer undir …