Prófunarlíkön

Phantom Laboratory

The Phantom Laboratory hefur lengi verið leiðandi í þróun prófunarbúnaðar (phantoms) til gæðamælinga á tölvusneiðmyndatækjum og segulómsjám. Catphan™ líkönin til mælinga á tölvusneiðmyndatækjum eru óopinber viðmiðunarstaðall til samanburðar á TS tækjum. Image Owl býður öfluga veflæga úrvinnslu og gagnastjórnun fyrir þá sem nota líkön frá Phantom Laboratory.

Skoða síðu »

LTO Phantom

Leeds Test Objects

Eðlisfræðideildin við Háskólann í Leeds hefur lengi verið leiðandi í þróun á búnaði til myndgæðamælinga á röntgentækjum. Afraksturinn er öflugur prófunarbúnaður sem er kenndur við stofnunina og kallast „Leeds Test Objects“. Búnaðurinn byggir á áratuga rannsóknum og mikilli þekkingu við að meta hvernig upplýsingar úr fyrirmynd (object) skila sér til myndlesanda. Nýjustu prófunarlíkönin eru gerð …

Skoða síðu »