MRI Distortion QA er bjögunarmælingarkerfi fyrir fyrir segulómtæki. Mælingarnar byggja á segulómmyndum af Magpan prófunarlíkaninu, frá The Phantom Laboratory, sem er sérhannað til að meta rúmmálsbjögun.
- Grunnhugmyndin að kerfinu er að notandi skanni prófunarlíkanið, hlaði myndunum upp á vefinn og fái birta vefskýrslu með niðurstöðum.
- Helstu mælingar sem kerfið býður upp á eru
- Hámarksbjögun (x, y, z og stærð)
- Meðalbjögun (x, y, z og stærð)
- Voxel scaling
- Contrast scale
- Signal to Noise Ratio (SNR)
- Vefskýrslan inniheldur mæliniðurstöður birtar í tölum, töflum og gagnvirkum gröfum
- Vefskýrsluna má einnig fá sem prentvænt PDF skjal.
- Vefumhverfið býður upp á að fleiri en einn notandi hlaði upp gögnum og skoði niðurstöður fyrir eitt eða fleiri tæki.
- Öll mæligögn eru geymd í gagnagrunni á vefnum
- Notendum gefst kostur á að fylgjast með mælingum yfir tíma
- Þjónustan býður upp á að sendur sé tölvupóstur til notanda ef mælingar fara yfir fyrirfram skilgreind mörk.
MRI Distortion QA er unnið í samvinnu við Image Owl og finna má nánari upplýsingar um kerfið hér.