Maintain PRO er vefdrifinn, alhliða verkbeiðna- og verkstjórnunarhugbúnaður sem er sérsniðinn að þörfum og kröfum nútíma tækniþjónustu.
- Helsta markmið Maintain PRO er að hámarka hraða og skilvirkni í samskiptum, um leið og gæði og áreiðanleiki þjónustu er í hámarki.
- Kerfið veitir milliliðalausan aðgang að þjónustu viðskiptavina og leggur grunninn að því að verkum tæknimanna sé stýrt á sem hagkvæmastan hátt.
- Mælaborð gefur tæknimönnum gott yfirlit yfir hver staðan er og meðal annars kemur fram
- Hversu reglulega tæknimaður skráir tíma
- Hvort tæknimaður bregst við verkbeiðnum innan gefinna tímamarka
- Hvort tæknimaður lokar verkbeiðnum innan gefinna tímamarka
- Fjöldi tíma sem tæknimaður hefur skráð í hverjum mánuði
- Fjöldi beiðna tengdar tæknimanni
- Notendur tækniþjónustu geta sjálfir stofnað verkbeiðnir
- Kerfið sér um að úthluta beiðnum á tæknimenn eftir verkefnastöðu á hverjum tíma
- Rauntímaskýrslur sýna