Centrix WorkSpace

Centrix Software býður upp á margverðlaunaðar samræmdar lausnir sem geta hagrætt þeim leiðum sem upplýsingatækniumhverfi nota til að dreifa forritum og efni, hvort sem dreifingarumhverfið er efnislegt umhverfi, sýndarumhverfi, vefumhverfi eða hýst.

WorkSpace hugbúnaðurinn auðveldar kerfisstjórum að greina notkun á hugbúnaði og vélbúnaði hjá endanotendum, svo að eitt dæmi sé nefnt.

Centrix WorkSpace hugbúnaðarlausnirnar eru margverðlaunaðar lausnir frá Centrix Software.

 

Raförninn er umboðsaðili Centrix Software.

 

Centrix WorkSpace hugbúnaðarlausnirnar skiptast í 3 hluta:

 

 • WorkSpace iQ-Start ™
  • Greining á notkun endanotenda
  • Þetta ókeypis tól er notað til að greina hugbúnað og vélbúnað sem endanotendur nota. Tólið hjálpar við að greina bæði þörf og notkun í bæði hefðbundnum og óhefðbundnum umhverfum. Þetta tól greinir ekki jafn ítarlega og WorkSpace iQ ™.
 • WorkSpace iQ ™
  • Ítarleg greining á notkun endanotenda
  • Fylgstu með og mældu notkun forrita og þjónustu í öllu fyrirtækinu og hjá öllum notendunum.
  • Ómissandi aðstoðartól fyrir ákvörðun á tölvuumhverfi endanotenda.
  • Ómissandi aðstoðartól fyrir breytingu skrifstofuumhverfis.
 • WorkSpace Universal ™
  • Samræmt vinnusvæði fyrir endanotendur
 • WorkSpace Suite ™
  • Allar WorkSpace lausnirnar í einum pakka. WorkSpace Suite ™ er samræmd lausn fyrir notkun endanotenda.