Gæðamælingasamningar

Í gæðamælingasamningum er yfirleitt bæði samið um framkvæmd mælinga sem starfsfólk Rafarnarins gerir og einnig mælinga sem starfsfólk viðskiptavina sér um.

  • Mæliniðurstöður eru skráðar í mælingakerfi Rafarnarins, QCC, þar sem auðvelt er að stýra aðgangi að skráningu og gögnum.