Altækir samningar

Nýjasta þjónusta Rafarnarins innheldur alla tækniþjónustu (viðhald og mælingar), auk leigu á myndgreiningarbúnaðinum.

  • Þessi þjónusta getur náð til einstakra rekstrareininga eða alls búnaðar hjá viðkomandi viðskiptavinum.
  • Með þessu fyrirkomulagi næst hámarkshagræðing. Starfsfólk Rafarnarins rekur alla tækniþjónustu, í samræmi við gildandi samninga, og starfsfólk viðskiptavina með altæka samninga getur beint orku sinni óskertri að sinni kjarnastarfsemi.