Raförninn heldur úti þjónustuvakt sem hægt er að kalla út hvenær sem er sólarhringsins.
- Þjónustuvaktin sinnir útkalli innan tveggja klukkustunda frá því að útkallið berst.
- Raförninn stefnir að því að klára útkallsverkefni innan fjögurra klukkustunda frá því að útkall berst.
- Hægt er að fá aðgang að þjónustuvaktinni með þjónustusamningi við Raförninn.