Sjálfvirk myndgreining

Sjálfvirk myndgreining gengur út á að draga út sjálfvirkt mælanlegar upplýsingar frá myndum.

  • Dæmi um slíkar upplýsingar er stærð, rúmmál, lögun, skor fyrir ákveðna sjúkdómsgreiningu og hvers kyns mælingar á líkamsstarfsemi, s.s. blóðflæði, beinþéttni o.fl.
  • Einnig fellur hvers kyns sjálfvirk flokkun út frá myndupplýsingum undir sjálfvirka myndgreiningu.

Í mörgum tilfellum þarf að sníða slíkan hugbúnað sérstaklega fyrir einstakar tegundir rannsókna og er það eitt af sérsviðum Rafarnarins.