Gagnagrunnsdrifin vefkerfi

Frá upphafi hugbúnaðarþróunar hjá fyrirtækinu hefur Raförninn lagt áherslu á að þróa sinn hugbúnað sem vefkerfi.

Sérstaklega hefur þar verið um að ræða gagnagrunnsdrifin vefkerfi.

  • Sem dæmi má nefna verkbeiðnakerfi, gæðamælingakerfi, myndgreiningarkerfi og sýnaumsýslukerfi.