Dulkóðunarkerfi

Raförninn hefur töluverða reynslu af þróun dulkóðunarkerfa sem notuð eru til að vernda mikilvægar upplýsingar.

  • Kerfin hafa verið af hinum ýmsu flækjustigum allt frá mjög einföldum kerfum upp í lagskipt dulkóðunarkerfi þar sem mismunandi aðilar ráða yfir afkóðun á mismunandi lögum.