Innan Rafarnarins er mikil þekking og reynsla af gæðamælingum og skipulagningu gæðaeftirlits.
Meðal annars er boðið upp á veflægt gæðamælingakerfi og veflæga gæðahandbók sem hannað er og þróað hjá Raferninum, ásamt nauðsynlegum mælitækjum og aðstoð við framkvæmd gæðaeftirlits.