Raförninn leggur áherslu á alhliða þjónustu við myndgreiningardeildir. Helstu þjónustusvið Rafarnarins eru:
Raförninn býður upp á þjónustusamninga um tækniþjónustu. Samningarnir eru mismunandi eftir umfangi þjónustunnar en lögð er áhersla á að bjóða heildarþjónustu við allan tæknibúnað á myndgreiningardeildum.