Sandra Guðmundsdóttir – Áhrif uppfærslu TS tækis á niðurstöður beinþéttnimælinga… Hjartavernd

Sandra Guðmundsdóttir útskrifaðist vorið 2011, með diplómapróf í geislafræði frá Háskóla Íslands. Lokaverkefni hennar snerist um áhrif uppfærslu TS tækis á niðurstöður beinþéttnimælinga í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Ákaflega vel unnið verkefni sem skilaði ótvíræðum og gagnlegum niðurstöðum.

DIPLÓMARITGERÐ (28.apríl 2011) Sandra Guðmundsd

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *