Ragnheiður Gróa Hjálmarsdóttir útskrifaðist vorið 2002. Hennar lokaverkefni var unnið á LSH í Fossvogi og eru þar bornar saman tölvusneiðmyndarannsóknir og æðaþræðingar af slagæðahring heila.
Samanburður á tölvusneiðmyndarannsókn og æðaþræðingu af slagæðahring heila.