Sigurður Rúnar Ívarsson et al. – PET/CT-Center Reykjavík

Sigurður Rúnar Ívarsson er einn af fyrrverandi eigendum og elstu starfsmönnum Rafarnarins.  Á vorönn 2008 vann hann, ásamt félögum, lokaverkefni í áfanganum Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, við Háskólann í Reykjavík.
Þeir sem unnu verkefnið með Sigurði voru: Ásgeir Þórðarson, Guðjón Ýmir Lárusson og Þorvaldur Finnbogason.

Hugmyndin sem þeir unnu með var stofnun rannsóknastofu í sameindamyndgreiningu með PET/CT búnaði.

PET-CT_med_vidauka_Lokav_SiggiRI_00195

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *