Oksana Shalabi útskrifaðist með BSc gráðu í geislafræði, frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2007. Lokaverkefni hennar fjallar um gildi þess að skýla skjaldkirtli fyrir geislun, með blýkraga, við tölvusneiðmyndatöku af höfði. Niðurstöðurnar eru sérlega athyglisverðar og á mörgum myndgreiningarstöðum hefur vinnureglum verið breytt í samræmi við þær.
Ritgerðin á pdf – formi…