Nadine G. Thorlacius – Geislamælingar á húð sjúklinga í geislameðferð

Nadine G. Thorlacius útskrifaðist vorið 2011, með diplómapróf í geislafræði frá Háskóla Íslands. Tilgangur lokaverkefnis hennar var að skoða hvort að húðgeislamælingar í geislameðferð á Landspítala gæfu nægilega nákvæmar niðurstöður til að vera viðunandi öryggiskerfi. Ótvíræðar niðurstöður leiddu til breytinga á fyrirkomulagi á geislameðferðardeild LSH.

Diplómaritgerð Nadine er aðgengileg á skemman.is

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *