Hákon Frosti Pálmason – Notkun geislavarna meðal geislafræðinga… á Íslandi

Vorið 2011 útskrifaðist hópur geislafræðinga með diplómapróf og þar á meðal var Hákon Frosti Pálmason. Lokaverkefni hans snerist um notkun geislafræðinga á blývörnum fyrir sjúklinga. Tilgangurinn var að kanna raunverulega notkun geislavarna meðal geislafræðinga á myndgreiningardeildum á Íslandi. Einnig að kanna hvernig geislafræðingar meta sín eigin vinnubrögð þegar kemur að geislavörnum.

Þetta er ritgerð sem ætti eiginlega að vera skyldulesning fyrir alla geislafræðinga!

ritgerð-hákon_frosti_pálmason

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *