Gunnar Aðils Tryggvason – Útreikningur geislalífeðlisfræðilega þáttarins BED

Gunnar Aðils Tryggvason útskrifaðist vorið 2012, með diplómapróf í geislafræði frá Háskóla Íslands. Lokaverkefni hans snerist um samanburð á geislameðferð gegn staðbundnu krabbameini í blöðruhálskirtli á LSH á árunum 2007 og 2011. Teknar höfðu verið upp nýjar meðferðaraðferðir í samræmi við rannsóknir sem gerðar hafa verið og þróun erlendis á þessu sviði og snerist verkefnið um að athuga hvort breyting hefði orðið á geislalífeðlisfræðilega þættinum „Biologically Effective Dose“.

Diplómaritgerð Gunnars er aðgengileg á skemman.is

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *