Arna Ásmundardóttir útskrifaðist vorið 2002. Hennar lokaverkefni var unnið á röntgendeild LSH – Hringbraut og í Röntgen Domus Medica. Það snerist um mun á útfallsbroti í ísótóparannsókn af gallblöðru, eftir því hvort notað var lyf eða fitumáltíð til að gallblaðran dragist saman.
Ísótóparannsókn af gallblöðru – Munur á útfallsbroti eftir því hvort notað er lyf eða fitumáltíð.