Agnes Guðmundsd. – Geislaálag við TS…


Agnes Guðmundsdóttir er eini geislafræðingurinn sem útskrifaðist vorið 2003. Hennar verkefni var unnið á myndgreiningardeild Hjartaverndar og fjallar um geislaálag við notkun TS tækis í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar.

Geislaálag vegna notkunar tölvusneiðmyndatækis í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar.


 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *