Upplýsingar til sjúklinga fyrir skuggaefnisgjöf – 2013

Hér á raforninn.is hefur verið fjallað talsvert um mikilvægi þess að nota ekki skuggaefni nema nauðsyn krefji og að reikna út einstaklingsmiðaðan skammt áður en sjúklingi er gefið skuggaefni í æð. Þetta er þó ekki það eina sem hugsa þarf út í áður en skuggaefnið er gefið, það þarf líka að upplýsa sjúklinginn.

Fókusgrein ritstjóra Arnartíðinda frá febrúar 2013.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *