Hér á raforninn.is hefur verið fjallað talsvert um mikilvægi þess að nota ekki skuggaefni nema nauðsyn krefji og að reikna út einstaklingsmiðaðan skammt áður en sjúklingi er gefið skuggaefni í æð. Þetta er þó ekki það eina sem hugsa þarf út í áður en skuggaefnið er gefið, það þarf líka að upplýsa sjúklinginn.