Takmörkun á flugvallaskönnum með jónandi geislun – 2013

Á nýliðinni ECR ráðstefnu var kastljósinu meðal annars beint að hinum margumræddu flugvallaskönnum sem notaðir eru til að leita á fólki að vopnum og öðrum óleyfilegum hlutum. Evrópusambandið hefur bannað uppsetningu á fleiri slíkum skönnum sem nota jónandi geislun.

Fókusgrein ritstjóra Arnartíðinda frá mars 2013.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *