Takmörkun á vinnu í rafsegulsviði – Kristján Örn Jóhannesson 2012

Í aprílmánuði 2012 átti að öllu óbreyttu að taka gildi tilskipun Evrópusambandsins 2004/40/EC um takmarkanir á vinnu starfsfólks sem vinnur við rafsegulbylgjur. Kristján Örn Jóhannesson, geislafræðingur skrifaði fyrir tæplega tveim árum góða grein um áhrif tilskipunarinnar á MR rannsóknir. Gildistöku tilskipunarinnar var frestað um óákveðinn tíma.

Sjá grein á eldri heimasíðu Rafarnarins.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *