Skammtarnir skríða enn – 2012

Á árunum 2003 – 2007 voru flestar myndgreiningareiningar á Íslandi að taka “stafræna stökkið” eins og það var oft kallað hér í Arnartíðindum, þ.e. skipta frá filmukerfi yfir í stafrænt plötukerfi, CR. Þessi þróun hefur svo haldið áfram með tilkomu alstafræns búnaðar á nokkrum stöðum, DR kerfanna. Í fyrstu var talsvert fjallað um svokallað skammtaskrið (dose creep), þá tilhneigingu að geislaskammtar við almennar röntgenmyndatökur hækkuðu þegar stafræna tæknin tók við en sú umræða hefur minnkað verulega með árunum.

Fókusgrein ritstjóra Arnartíðinda frá ágúst 2012.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *