Réttlæting röntgenrannsókna, völd og ábyrgð myndgreiningarfólks – 2012

Snemma árs 2012 gáfu norrænu geislavarnastofnanirnar út yfirlýsingu vegna aukinnar notkunar tölvusneiðmyndatöku, með tilheyrandi geislaálagi, og skapaði það talsverða umræðu í myndgreiningargeiranum um hvar ábyrgð á réttlætingu rannsókna liggi. Sumt myndgreiningarfólk einfaldar málið mjög og vill meina að réttlætingin sé í alfarið í höndum tilvísandi lækna en það er nokkuð flóknara en svo.

Sjá eldri heimasíðu Rafarnarins.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *