Segulómtækin eru búin að vera sjálfsagður hluti af tækjabúnaði í myndgreiningu síðustu 10 árin eða svo og allir eru orðnir vanir þeim, bæði myndgreiningarfólk og aðrir heilbrigðisstafsmenn. Það skapar vissa hættu sem vert er að hafa í huga. Fólki hættir til að fara að umgangast það sem það þekkir vel með vissu kæruleysi.