Næratvik – 2013

Til að auka gæði og öryggi í heilbrigðisþjónustu er mikilvægt að læra af þeim óvæntu atvikum sem verða. Ekki má sleppa því að tilkynna og vinna úr næratvikum (near misses), þ.e. atvikum sem hefðu getað valdið sjúklingi tjóni en gerðu það ekki.

Fókusgrein ritstjóra Arnartíðinda frá janúar 2013.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *