Látum skuggaefnin ekki falla í skuggann

Það er nauðsynlegt að takmarka ekki hugvekjur við jól og áramót. Hugurinn þarf alltaf að vera vakandi, ekki bara til spari. Erfiðast getur verið að halda vöku sinni gagnvart því sem maður hefur alltaf fyrir augunum og eitt af því er notkun skuggaefna í æð.

Fókusgrein ritstjóra Arnartíðinda frá janúar 2013.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *