Hinn gullni meðalvegur – 2013

Stór hluti tækja sem notuð eru til læknisfræðilegrar myndgreiningar nýta jónandi geislun til að gefa okkur innsýn í mannslíkamann. Ávinningurinn er óumdeilanlegur en viss áhætta fylgir með í kaupunum. Mikilvægt er að rata hinn gullna meðalveg milli annarsvegar óþarfa ótta við skaðleg áhrif geislunar og hinsvegar kæruleysis og geislasóðaskapar.

Fókusgrein ritstjóra Arnartíðinda frá júní 2013.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *