Hagnýtar aðferðir til að minnka geislaálag af CT rannsóknum á börn – 2012

Í janúarhefti Journal of the American College of Radiology birtist grein þar sem teknar eru saman ýmsar aðferðir til að lækka geislaálag barna af CT rannsóknum eins og kostur er. Þar er undirstrikað að réttlætingin er alltaf númer eitt, tvö og þrjú, þ.e. að gildar læknisfræðilegar ástæður verða að vera fyrir hverri rannsókn.

Sjá grein á eldri heimasíðu Rafarnarins.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *