Hjá Alþjóðageislavarnaráðinu, IAEA, hefur frá árinu 2009 verið í gangi verkefni sem hvetur þjóðir heims til að koma á fót kerfi þar sem geislaálag fólks er skráð, þannig að einstaklingurinn geti samþykkt að læknir sem er að meðhöndla hann í það og það skiptið fái aðgang að þessum upplýsingum.
Fókusgrein ritstjóra Arnartíðinda frá ágúst 2012.