Eftirlit með röntgentækjum – Guðlaugur Einarsson 2011

Heilbrigðistæknidagur var haldinn í Háskólanum í Reykjavík 19. maí 2011og meðal fyrirlesara var Guðlaugur Einarsson, eftirlitsstjóri hjá Geislavörnum ríkisins sem fjallaði um eftirlit með röntgentækjum. Mikið af áhugaverðu efni er að finna á glærum úr fyrirlestrinum.

EftirlitmedRontgentaekjum2_mai2011_Heilbtaeknidagur_GEinars

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *