Blessuð börnin – 2013

Niðurstöður fjölmargra rannsókna undirstrika mikilvægi þess að sníða tökugildi að stærð manneskjunnar sem verið er að rannsaka og þar við bætist, eins og við vitum öll, að börn eru viðkvæmari fyrir áhrifum geislunar en fullorðnir. Í þessari viku er fókusramminn nýttur til að minna á nýlegt, mjög gott fræðsluefni varðandi geislavarnir, þar sem fókusinn beinist ekki síst að geislavörnum barna.

Fókusgrein ritstjóra Arnartíðinda frá september 2013.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *