Áhugaverð upplýsingasíða fyrir sjúklinga – 2011

Society of Nuclear Medicine eru alþjóðasamtök þeirra sem vinna við rannsóknir og meðferð með geislavirkum efnum. Nýlega opnaði ný vefsíða á vegum samtakanna, með upplýsingum fyrir sjúklinga. Þetta er ágætlega heppnuð síða og ýmislegt hægt að læra af henni um upplýsingamiðlun til sjúklinga.

Nánari upplýsingar hér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *