Society of Nuclear Medicine eru alþjóðasamtök þeirra sem vinna við rannsóknir og meðferð með geislavirkum efnum. Nýlega opnaði ný vefsíða á vegum samtakanna, með upplýsingum fyrir sjúklinga. Þetta er ágætlega heppnuð síða og ýmislegt hægt að læra af henni um upplýsingamiðlun til sjúklinga.