Að lækna heilbrigðiskerfið – 2013

Þessa vikuna verður fókusramminn nýttur til að benda á myndband af fyrirlestriAtul Gawande, sem er skurðlæknir og m.a. pistlahöfundur hjá The New Yorker, þar sem hann rökstyður nauðsyn þess að taka upp nýja hugsun til að framleiða öruggari og hagkvæmari heilbrigðisþjónustu. Landlæknisembættið mælir nú með notkun á gátlista fyrir skurðstofur, sem er árangur vinnu Dr. Gawande fyrir WHO.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *