ACR Appropriateness Criteria

Enn einu sinni er minnt á “The ACR Appropriateness Criteria®”, leiðbeiningar um hvaða rannsóknategundir henta í hverju tilviki, áætlað geislaálag af hverri rannsóknategund og fleiri góðar upplýsingar. Þetta er verk American College of Radiology, er að finna á vefsíðu samtakanna og er einkum ætlað tilvísandi læknum.

Fókusgrein ritstjóra Arnartíðinda í febrúar 2014.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *