Spekingar spjalla um RSNA 2012

Þessa vikuna er fókusramminn nýttur til að benda á áhugavert video frá Imaging Technology News, vefmiðli sem stendur sig vel í að flytja myndgreiningarfólki fréttir og fróðleik sett fram á skemmtilegan hátt. Þarna spjallar ritstjóri ITN við Greg Freiherr, sem hefur fjallað um nýjungar í myndgreiningu síðan 1983, um það nýjasta og athyglisverðasta á RSNA 2012.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *