Röntgendagurinn

Allskyns efni tengt Röntgendeginum, 8. nóvember. Röntgenhátíð, röntgenpartý, fróðleikur í tilefni dagsins o.s.fr.

Athyglisvert efni tengt Röntgendeginum

1. Röntgendagurinn, grein frá árinu 2002 2. Framtíð Röntgendagsins, einnig frá 2002 3. Frétt af opnu húsi í Hjartavernd 4. Grein um W.K. Röntgen, eftir Björn Sigurðsson röntgenlækni. 5. Nýtum Röntgendaginn, grein frá 2003 6. Ímynd myndgreiningar, grein frá 2004 7. Röntgendagur enn á ný, einnig frá 2004

Skoða síðu »

Röntgenhátíðin 2005

Frétt Arnartíðinda 07.11.05 – Myndir, myndir, myndir… og frásögn af gleðskapnum. Í fókus 03.11.05 – Allar helstu upplýsingar komnar! Fókusgrein 31.10.05 – Hvatt til áframhaldandi þróunar á RÖNTGENHÁTÍÐUM framtíðarinnar. Frétt Arnartíðinda 10.10.05 – Fyrstu auglýsingar, nákvæm tímasetning, dagskráin orðin mótaðri. Fólk á öllum vinnustöðum hvatt til að huga sem fyrst að skemmtiatriðum. Frétt Arnartíðinda 29.08.05 …

Skoða síðu »

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *