Ráðstefnan Gæðavísir 2012

Ráðstefnan Gæðavísir 2012 var haldin fimmtudaginn 3. maí það ár og tókst prýðilega. Um þrjátíu manns úr ýmsum áttum sóttu ráðstefnuna en allir áttu það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á að auka gæði og öryggi í heilbrigðisþjónustu.

Sjá frétt Arnartíðinda 7. maí 2012

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *