Hugað að RSNA 2013

Í ár verður RSNA ráðstefnan haldin 1. – 6. desember og að vanda fer hún fram í hinni heillandi Chicagoborg. Ráðstefnan er stærsti viðburður í heimi myndgreiningarfólks og slagar þátttakendafjöldi upp í 60.000 manns! Framboð á allskyns símenntun er frábært og ferð á RSNA gefur einstakt tækifæri til lærdómsríkra samskipta við kollega víðs vegar að úr heiminum.

Fókusgrein ritstjóra Arnartíðinda frá ágúst 2013.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *