Heilbrigðisráðstefna Fókus og SKÝ 2012

Undanfarin ár hefur Fókus – félag um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu staðið fyrir ráðstefnum undir merkjum Skýrslutæknifélags Íslands, en Fókus er faghópur innan SKÝ. Ráðstefnan árið 2012 var haldin 22. febrúar og bar yfirskriftina “Heilbrigðisgögn – Hvað á að skrá, hvað má ég sjá”.

Sjá frétt Arnartíðinda 27. febrúar 2012.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *