Fyrir RSNA 2011

RSNA ráðstefnan er stærsti viðburður í heimi myndgreiningarfólks ár hvert og árið 2010 voru ráðstefnugestir yfir 58.000 talsins. Framboð á hverskyns símenntun er frábært og ferð á RSNA gefur einstakt tækifæri til lærdómsríkra samskipta við kollega víðs vegar að úr heiminum.

Fókusgrein á eldri heimasíðu Rafarnarins, eftir Eddu Aradóttur, október 2011.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *