Evrópuráðstefna myndgreiningarfólks, European Congress of Radiology (ECR), er haldin í Vínarborg í mars ár hvert. Íslendingar hafa tekið virkan þátt í ráðstefnum undanfarinna ára og svo var einnig árið 2012.
Fókusgrein á eldri heimasíðu Rafarnarins, eftir Eddu Aradóttur, febrúar 2012.