Fréttir af RSNA 2011

RSNA ráðstefnan er haldin árlega í Chicago og árið 2011 fengu Arnartíðindi fjölda af áhugaverðum fréttaskotum og skemmtilegum myndum.  Við þökkum innilega öllu því duglega og áhugasama myndgreiningarfólki sem gaf sér tíma til að taka saman efni fyrir okkur.

Sjá frétt Arnartíðinda 5. desember 2011.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *