Efni og umfjöllun frá RSNA 2013

Undanfarnin ár hafa Arnartíðindi tekið saman nokkrar hugmyndir að leiðum til að fylgjast með og nýta sér efni frá ráðstefnunni, fyrir þá sem ekki komast á staðinn. Flestar aðferðir sem við bentum á til að fylgjast með RSNA úr fjarlægð nýtast líka til að skoða efni frá ráðstefnunni eftir að henni lýkur.

Fókusgrein ritstjóra Arnartíðinda frá desember 2013.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *