Efni frá ráðstefnu Norræna geislavarnafélagsins – 2011

Sl. sumar skipulögðu Geislavarnir ríkisins ráðstefnu Norræna geislavarnafélagsins (NSFS) sem haldin var í Reykjavík. Ráðstefnurit með tugum kynninga (munnleg erindi og veggspjöld) hefur nú verið gert aðgengilegt á vefsíðu félagsins. Efnið er fjölbreytt og áhugavert, meðal annars um læknisfræðilega notkun jónandi geislunar, geislun í umhverfi, viðbúnað við geislavá, og nýjustu tilskipanir ESB.

Nánari upplýsingar hér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *