Þó þú starfir í myndgreiningargeiranum en hafir ekki haft tök á að komast á ECR þetta árið er ástæðulaust að örvænta. Ráðstefnuhaldarar úr röðum European Society of Radiology gera sér far um að nýta tæknina til hins ýtrasta á ráðstefnunni og það kemur þeim einnig til góða sem sátu heima.