Af Læknadögum 2013

Í síðustu viku fór ég á nokkra fyrirlestra á Læknadögum. Almennt eru áhugaverðir fyrirlestrar á Læknadögum og mikið um að fjallað sé um ákveðin þema í röð fyrirlestra. Þarna býðst gott tækifæri til að hlusta á áhugaverða fyrirlestra um efni innan læknisfræðinnar sem liggja utan þess sviðs sem ég er að vinna með dags daglega og svo auðvitað fyrirlestra sem á einhvern hátt tenngjast mínu sviði, sem er læknisfræðileg myndgreining.

Fókusgrein Viktors Sighvatssonar frá janúar 2013.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *